NÝJUSTU UPPSKRIFTIR
Nýlega pantaði ég súkkulaði á netinu sem var sætað með döðlum og ég varð að gera tilraun í að endurgera það hér heima. Hér kemur mín útgáfa sem er í dekkri kanntinum en áferðin er vel lekandi og alveg rými fyrir…
Hver elskar ekki Ferrero Rocher kúlur og eru þær ekki bara þær allra jólalegustu? Ég ákvað að gera mína útgáfu af hollari Ferrero kúlum og ég varð svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum.
Kasjúostakúlur sem breyttu óspennandi grænmetisstrimlum yfir í óskasnarl hjá einum 8 ára. Henta sem “eftir-skólasnarl” en líka sem spennandi og ávanabindandi viðbót á veislubakkann. Osturinn hefur líka fengið að koma með sem nesti til útlanda og fékk að verða þykk dífa fyrir gulrótastrimla, smyrja á kexið og viðbót við salatið.
NÝJAR GREINAR
Grænmetisæta frá fæðingu 🌱 Grænkeri 🌱
El upp tvo litla grænkera 👶 👶 🌱Uppskriftasmiður 🍲
Matarljósmyndun 📸
Hafðu samband ef þú hefur áhuga á að auglýsa á síðunni.
Follow me on Instagram!
Recipe inspiration & more!
Sign up with your email address to receive news and updates.










