Spírur 101 - versla bækling
ATH Tilboð uppselt / útrunnið
Skoða SPÍRUBOX
Loksins loksins…. nokkuð mörgum mánuðum seinna sleppum við bæklingnum okkar í sölu.
Bæklingurinn samanstendur af 17 bls af fróðleik og nákvæmum leiðbeiningum með myndum svo þér takist að spíra á einfaldan hátt í eldhúsinu þínu. Auk þess finnur þú 4 uppskriftir sem gefa þér hugmyndir hvernig hægt er að bæta inn spírum í þína máltíð.
Með fyrstu 50 versluðum útprentuðu eintökum fylgir spírulok með. - uppselt
Verð : 4990kr
Til að panta prentaða útgáfu af bæklingnum.
Sendið email á : spirunamskeid@gmail.com
Nóg er að skrifa “Spírubæklingur” og nafn þess sem mun greiða fyrir bæklinginn.
Þú færð þá staðfestingapóst með reikningsupplýsingum ásamt upplýsingum hvernig nálgast má vöruna.