Glútenlaust prótein- bananabrauð
Próteinríkt bananabrauð, glútenlaust, sykurlaust, trefjaríkt, saðsamt, bragðgott… Nafn á þetta brauð vafðist fyrir mér og ofur-bananbrauð, dúndur-bananabrauð kom til greina og bara öll stórkostlegustu lýsingarorð sem ég kann passa fyrir framan þetta brauð. En ég ákvað að hoppa