MORGUN- & MILLIMÁL Hildur Ómarsdóttir MORGUN- & MILLIMÁL Hildur Ómarsdóttir

Acaí skál með mínu uppáhalds toppings

Acaí skálar hafa notið gífurlegra vinsælda síðustu ár og halda lofi sínu vel sem ég skil svo sannarlega. Acaí grunnar innihalda þó oft sykur og mér finnst alltof algengt að raunveruleg innihaldslýsing sé ekki mjög aðgengilegar fyrir neytandann. Þetta gæti ég rantað um heillengi en ég ætla að sleppa því og deila frekar með ykkur minni uppáhalds “go to” uppskrift að heimagerðri ofureinfaldri acaí skál. Uppskriftin að grunninum hafið þið sennilega einhver séð hjá mér áður en löngu kominn tími að hún fái upplyftingu og pláss á síðunni.

Read More
Aðalréttir (Main Courses) Hildur Ómarsdóttir Aðalréttir (Main Courses) Hildur Ómarsdóttir

Sushiskál

Hver elskar ekki sushi? já vegan sushi ! Það er frekar tímafrekt maus að dunda við það þó það sé líka ótrúlega skemmtilegt en stundum er líka bara hægt útbúa sushi skál í staðinn og bragðlaukarnir verða alveg jafn glaðir.

Read More