Sykurlaust granóla með kókos og kakó
Ég hafði aldrei prófað að nota banana sem sætu í granóla fyrr en Tobba Marínós kom með granólað sitt á markaðinn. Ég segi bara takk fyrir þá hugmynd því við á mínu heimili erum bara ferlega hrifin af því.
Heimagert granóla með döðlum og kanil
Það jafnast ekkert á við heimagert granóla og ég tala nú ekki um hvað það eldhúsið ilmar á meðan það er í ofninum. Gott á jógúrt, á smoothie skálina eða bara í lófann og beint uppí munn. Svo hef ég líka stundum gefið svona granóla í gjöf í fallegri krús með slaufu og miða með innihaldi eða uppskrift.
Lífrænt ofurfljótlegt pönnumúslí
Múslí útbúið á pönnu á nokkrum mínútum. Fullkomið þegar maður vill græja fullkomna smoothie skál með engum fyrirvara.
Lífrænt appelsínu- og súkkulaði granóla
Ekkert jafnast á við heimagert granóla. Hér höfum við lífrænt appelsínu- og súkkulaði granóla sem fyllir heimilið af ljúfum ilm.