GREINAR

Vegan og sykurlaus barnaafmæli, Róbert 3 ára.
Hildur Ómarsdóttir Hildur Ómarsdóttir

Vegan og sykurlaus barnaafmæli, Róbert 3 ára.

Maður verður mikið var við fallega skreyttar kökur með teiknimyndafígúrum úr sykurmassa þegar það kemur að barnaafmælum. Aldrei grunaði mig að það yrði í raun meiri áskorun í uppeldinu að forðast sykur en að forðast dýraafurðir.Það er kannski ekki skrítið þar sem haugur af sykruðum vörum er markaðsettur fyrir börn! Markaðsetning er öflugt verkfæri og vörur eru skreyttar með allskyns fígúrum sem fanga augað hjá börnum og villa um fyrir fullorðnum með skilaboðunum “þessi vara er fyrir börn”. Á maður þá ekki að treysta því?

Read More